ÞRÓUN - RANNSÓKNIR -
SKIPULAG - LÍFSGÆÐI
Ráðgjafafyrirtækið
Land-ráð sf.
var stofnað í árslok
2003 með það að markmiði að vinna að rannsóknum og
áætlanagerð í tengslum við skipulag byggðar og
almennar breytingar á íslensku samfélagi,
sérstaklega þróun borgarsamfélagsins.
Hjá fyrirtækinu er til staðar víðtæk þekking og
reynsla varðandi skipulag byggðar og breytingar á
samfélagi og umhverfi hér á landi m.a. ný
aðferðafræði við að meta gæði íbúðahverfa með
tilstyrk rýnihópa, og reynsla af rannsóknum á
búferlaflutingum og húsnæðis- samgöngu- verslunar-
og ferðamálum.
Framkvæmdastjóri er lögiltur skipulagsfræðingur,
háskólakennari og með fagmenntun við leiðsögn
erlendra farðamanna auk háskólamenntunar í landfræði
sem gefur trausta þekkingu á umhverfismálum og
meðferð korta og uppdrátta.
Fréttir
Heimasíða
Land-ráð sf. var
opnuð þann 16. ágúst 2006.
Komin er á markað bókin
Borgir og borgarskipulag eftir Bjarna Reynarsson.
Sjá kynningarbækling.
Hægt er að kaupa bókina með 30% afslætti hjá
bókaútgáfunni Skruddu út í Örfirisey.
|