Kennsla
Stundakennsla við Háskóla Íslands síðustu misseri:
Haustmisseri:
Námskeiðið
Borgarfræði við Fálagsvísindadeild.
Fyrirlestrar fyrir erlenda nema, Population and
settlement of Iceland.
Vormisseri:
Fyrirlestrar
um mannfjöldafræði, búferlaflutninga, byggðaþróun
og ferðavenjur fyrir nema í land- og
ferðamálafræði.
Aðrir
háskólar
Fyrirlestrar
um byggðaþróun og skipulag borga fyrir
arkitektúrnema við Listaháskóla Íslands.
Fyrirlestrar
um skipulagsmál og ferðavenjur fyrir nema í
skipulagsfræðum við Háskólann á Hvanneyri.
|