Dr. Bjarni
Reynarsson
Dr.
Bjarni Reynarsson
Stutt yfirlit yfir nám og
starfsferil
Dr. Bjarni
Reynarsson
Kt: 050148 -21119
S: 5621362 /
Gsm:
6938599
Persónulegir hagir:
Er kvæntur Jóhönnu Einarsdóttur frá Urriðafossi,
prófessor í menntunarfræðum við Háskóla Íslands og
eigum við þrjú uppkomin börn.
Formleg menntun:
-
Kennarapróf og stúdentspróf Kennaraskóla Íslands
1969 og 1970.
-
B.Sc. landfræði og félagsfræði H.Í. 1973.
-
Ph.D. landfræði og skipulagsfræði University of
Illinois 1980.
-
Leiðsöguskóli Íslands 2004 – 2005 (hæsta
meðaleinkunn útskriftarhóps)
Símenntun:
-
Nordplan Stokkhólmi 1987 - 1988 (endurmenntun í
skipulag- og umhverfissmálum).
-
Visiting Scholar 1997 - 1998 University of
Illinois
-
Háskólinn í Reykjavík (fjármál, áætlanagerð og
stjórnun 2003)
Starfsreynsla:
Þróunarstofnun/Borgarskipulag
1973 – 1998:
-
Aðstoðarskipulagsstjóri 1992 -1997.
-
Skipulagsgerð (stýrði vinnu við þrjár
aðalskipulagsáætlanir fyrir Reykjavíkurborg)
-
Kannanir og rannsóknir t.d. á sviði lýðfræði,
húsnæðis-, verslunar- og samgöngumála.
Þróunar- og fjölskyldusvið ráðhúsi
Reykjavíkur 1999-2003:
-
Samþætting rannsóknarvinnu milli stofnana
borgarinnar.
-
Sá um samstarf Reykjavíkurborgar við H.Í. í
borgarrannsóknum og sat í stjórn
Borgarfræðaseturs.
Ráðgjöf um skipulagsmál, kannanir og rannsóknir
Stofnaði haustið 2003 ráðgjafafyrirtækið
á
sviði skipulags-, umhverfis- og byggðamála.
Hef unnið fjölmörg verkefni á ofangreindum sviðum
m.a. kannanir á búsetuóskum fólks, ferðavenjum
innanlands og verið ráðgjafi sveitarfélaga og
stofnana í skipulags- og umhverfismálum (Sjá
heimasíðu: landrad.is).
Dæmi um helstu verkefni Land-ráðs sf frá 2005
-
Könnun á áhrifum efnahagskreppu á ferðavenjur
landsmanna. (Unnið fyrir samgönguyfirvöld) 2009.
-
Könnun á viðhorfum borgarbúa til skipulagsmála.
(Unnið fyrir skipulagsyfirvöld Reykjavíkurborgar)
2009.
-
Mat á umhverfisáhrifum - deiliskipulagsáætlun
fyrir Landspítala háskólasjúkrahús við
Hringbraut (Unnið með Arkitektur.is) 2008.
-
Könnun á ferðavenjum veturinn 2008 (Unnið fyrir
samgönguyfirvöld) 2008.
-
Viðhorfskönnun og framtíðarsýn fyrir miðbæ
Hafnarfjarðar. (Unnið fyrir Hafnarfjarðabæ)
2008.
-
Forsögn fyrir deiliskipulag. (Unnið fyrir
Flensborgarhöfn, Hafnarfirði) 2007.
-
Greinargerð um stöðu nýbyggingamarkaðs á
höfuðborgarsvæðinu. (Unnið fyrir Í.A.V.) 2007.
-
Könnun á ferðavenjum sumarið 2007. Ferðir til
Reykjavíkur frá 16 byggðasvæðum. (Unnið fyrir
samgönguráð) 2007.
-
Könnun á húsnæðis- og búsetuóskum borgarbúa.
(Unnið fyrir Reykjavíkurborg) 2007.
-
Umsögn um tillögu að deiliskipulagi
Glaðheimareits. (Unnið fyrir Garðabæ) 2006.
-
Miðbær Mosfellsbæjar. Viðhorfskönnun og vinna
með rýnihópum. (Unnið fyrir Mosfellsbæ). 2006.
-
Ráðgjöf vegna deiliskipulags miðbæjar Selfoss
(Unnið fyrir Árborg) 2006.
-
Uppbygging heilsugæslustöðva á
höfuðborgarsvæðinu (Unnið fyrir Heilsugæsluna)
2005.
-
Mat á íbúaþróun eftir hverfum (Unnið fyrir ÍTR)
2005.
Leiðsögn og fararstjórn:
-
Leiðsögn fyrir erlenda ferðamenn á Íslandi frá
2004.
-
Skipulagning og leiðsögn fyrir erlendra faghópa
um um höfuðborgarsvæðið.
-
Fararstjórn í söngferðum Karlakórs Reykjavíkur
um Evrópu og N – Ameríku.
-
Fyrirlestrar um Ísland; sögu, menningu og
náttúru á alþjóðlegum ráðstefnum í Reykjavík.
-
Fararstjóri um byggðir ,,Vestur Íslendinga“ í
Bandaríkjunum og Kanada, fyrir Bændaferðir 2007
og 2008.
Kennsla:
-
Stundakennari við H. Í. frá 1977 - fjölmörg
námskeið svo sem: Borgarfræði, umhverfis - og
skipulagsmál, borgarlandfræði, lýðfræði
(búferlaflutningar), samgöngur og ferðavenjur,
aðferðafræði og vettvangsrannsóknir nema í land-
og ferðamálafræði.
-
Frá 2005 hef ég kennt 3. árs arkitektanemum við
LHÍ um umhverfis- og skipulagsmál.
-
Frá 2006 hef ég kennt nemun í skipulagsfræði
við BHÍ á Hvanneyri um byggðaþróun og umhverfis-
og skipulagsmál.
-
Frá 2008 kennt nemum í leiðsögunámi við
Menntaskólann í Kópavogi um þróun og skipulag
Reykjavíkur og höfuðborgarsvæðisins.
-
Frá 2009 kennt við Endurmenntun H.Í. nemum í
leiðsögunámi og almennt námskeið um þróun og
skipulag borga.
-
Á námsárum 1970 – 1973 kenndi ég grunnskólanemun
í Árbæjarskóla og nemum í MR og KÍ jarðfræði.
Annað:
-
Skrifað mikið um skipulags- og byggðamál í bæði
innlend og erlend tímarit (sjá ritaskrá).
-
Hef haldið fjölmarga fyrirlestra um Ísland;
unhverfis- og byggðamál á erlendri grund m.a. á
Norðurlöndum , Þýskalandi og í Bandaríkjunum.
-
Fékk Fulbright styrk til háskólanáms í
Bandaríkjunum árið 1973.
-
Fékk löggildingu sem skipulagsfræðingur árið
2004 (aðeins eru 22 löggiltir
skipulagsfræðingar hér á landi).
-
Fékk réttindi sem leiðsögumaður í maí 2005.
-
Fulltrúi Reykjavíkurborgar í NORDSTAT samastarfi
höfuðborga Norðurlanda um tölfræðileg gögn 1990
– 2001.
-
Námsdvöl við landfræðideild
Kaupmannahafnarháskóla sumarið 2004.
-
Félagi í Karlakór Reykjavíkur í tæpa tvo
áratugi, formaður í 4 ár og fararstjóri í
söngferðum erlendis m.a. um M – Evrópu og um
Íslendingabyggðir í USA og Kanada
-
Hef tekið mörg námskeið hjá Endurmenntun H.Í.
ofl aðilum, m.a. mat á umhverfisáhrifum
framkvæmda og áætlana og sögu og menningartengd
námskeið.
|